Við pælum, plönum og hönnum allan daginn

Kría hönnunarstofa vinnur að hönnunarverkefnum fyrir fyrirtæki, stofnanir og samtök af öllum stærðargráðum. Því fjölbreyttara, því skemmtilegra!

Við hjálpum þér að komast á kortið með skýrum skilaboðum fyrir þinn markhóp. Vertu í bandi, kíktu í kaffi og förum á flug saman.

Bæklingar og kynningarefni // Auglýsingar fyrir vef og prent // Samfélagsmiðlar // Ársskýrslur og gagnvirkar skýrslur fyrir vefi // Upplýsingagrafík // Merkingar innan- og utanhúss // Vefborðar // Mörkun og vörumerkjagerð // Vefútlit // Bréfsefni og slíðugerð // … og alls konar „út fyrir kassann“.

GR-2-100.jpeg

VERTU Í BANDI og græjum eitthvað saman.

GR-1-100.jpeg